Sóltún 7, 105 Reykjavík (Austurbær)
84.900.000 Kr.
Fjölbýli
3 herb.
103 m2
84.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
2000
Brunabótamat
54.510.000
Fasteignamat
78.600.000

Hraunhamar fasteignasala kynnir: Mjög fallega, bjarta og rúmgóða 3ja herbergja endaíbúð á 4ju hæð í lyftuhúsi á þessum vinsæla stað við miðborgina. Yfirbyggðar svalir í suður. Næg bílastæði og góð aðkoma. 
Stutt í alla þjónustu, verslanir ofl. Lyftuhúsið er klætt að utan og því viðhaldslétt. Eignin er laus við kaupsamning. 

Eignin skiptist m.a. þannig: Forstofa,skápur, hol, rúmgóð stofa og borðstofa, fallegt eldhús (auðvelt að opna inn í stofurýmið ef vill,) mosaik flísar á milli skápa. Svefnálma: Rúmgott hjónaherbergi með skáp og gott barnaherbergi með skáp. 
Góð geymsla með hillum og þvottaherbergi með hillum. Fallegt baðherbergi með sturtuaðstöðu, falleg innrétting, flísar í hólf og gólf. Vandað parket á gólfum

Nánari uppl gefur Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 [email protected]
Freyja M Sigurðard. lgf. s. 862-4800 [email protected]

Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. Þjónustusamningi
 
Hraunhamar er ein af elstu fasteignasölum landsins, stofnuð 1983 og fagnar því 40 ára afmæli á árinu 2023.
Hraunhamar í farabroddi í 40 ár! – Hraunhamar.is

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.