Hesthús Kaplaskeið 21, Hafnarfjörður

TilboðHesthús
163 m2
0 herbergja
Herbergi 0
Stofur
Baðherbergi
Svefnherbergi
Ásett verð Tilboð
Fasteignamat 22.090.000 Kr.
Brunabótamat 0 Kr.
Byggingarár 2005

Lýsing


Hraunhamar kynnir glæsilegt nýlegt 163 fm. hesthús auk 25% hluteildar í
glæsilegri reiðhöll sem er samtals 250 fm. 

Um er að ræða sölu á 50 % eignarhlut í þessu húsi. Pláss fyrir 7 hesta.

Húsið allt skiptist þannig : glæsilegt nýlegt 162 fm (81fm) hesthús fyrir 14 hesta (50% er 7 hestar þ.e. 2 stk. 2ja hestastíur og 3 stk. einhesta stíur.)
Rúmgóð hlaða og rúmgóð hnakka/reiðtygja geymsla. (milligerði úr ryðfríu efni og plasti.)
Innangengt í reiðhöllina sem er ca. 250 fm. Stór og rúmgóð kaffistofa/eldhús með vandaðri innréttingu, flísar á gólfi, gluggi í hesthús. Baðherbergi með sturtuklefa. Forstofa/búningsaðstaða. Næg bílastæði. Glæsilegt útsýni. Fullbúin einstök eign. Frábær staðsetning. Tvímælalaust eitt glæsilegasta hesthúsið á markaðnum.
Verðtilboð.

Upplýsingar gefur Helgi Jón sölustjóri (sýnir ) s. 893 2233. eða helgi@hraunhamar.is

Kort
Sölumaður

Helgi Jón Harðarson
Netfang: helgi@hraunhamar.is
Sími: 893-2233
Senda fyrirspurn vegna

Hesthús Kaplaskeið 21


CAPTCHA code