Kaplahraun 13, 220 Hafnarfjörður
Tilboð
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
0 herb.
723 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1984
Brunabótamat
190.550.000
Fasteignamat
166.250.000

Eignin er seld með fyrirvara um fjármögnun.

Hraunhamar kynnir: sérlega gott og vandað atvinnuhúsnæði á rótgrónum stað í Hafnarfirði. Húsið er 723.2 fm og stendur á sérlóð. Frábær staðsetning


Húsið hefur verið endurnýjað mikið(að sögn eigenda) að utan eftir 2000 m.a. var húsið einangrað að utan með steinull og klætt með aluzink klæðningu (álklæðning) Þak var endurnýjað þ.e. timburklæðning og járn. 
Brunahólf/reyklosunarbúnaður var settur í þak þ.e. tveir stórir birtu gluggar. (loftgluggar) Nánast allir gluggar og gler var endurnýjað. (austur og suðurhlið.) 
Rafkerfi er gríðarlega gott.  (3ja fasa rafmagn.) Epoxý gólf í vinnslusölum. Þrennar nýlegar innkeyrsludyr þar af ein 4x4 metrar. Vatnsinntak er vel ríflegt. 

Húsið skiptist m.a. þannig: stór gluggafrontur að framanverðu, en þar er aðalinngangurinn, verslun/léttur lager, tvær rúmgóðar skrifstofur, kaffistofa, snyrting ofl. (loft eru niðurtekin þarna) síðan er gengið inn í stóran vinnslusalur/lagersalur  með innk.hurð, 
og annar minni vinnslusalur/lagersalur með tveimur innk.hurðum innaf þeim stærri. Góð lofthæð í húsinu. Rúmgott opið milliloft (léttur lager) yfir skrifst/verslunar aðstöðu. 

Góð aðkoma og staðsetning. 
Húsnæðið er hentugt til ýmisa nota, en í dag er rekin þarna þekkt fyrirtæki þ.e. Pappír hf. (prentsmiðja)
Húsnæðið gæti líka selst með reksti ef vill en þó ekki aðalatriðið. 
Lóðin er malbikuð og er snyrtileg. 

Allar nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 eða helgi@hraunhamar.is
Freyja M Sigurðard. lgf.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.