Heiðargerði 3, 190 Vogar
35.500.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
4 herb.
99 m2
35.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2005
Brunabótamat
32.000.000
Fasteignamat
30.500.000

Hraunhamar kynnir: Björt og falleg fjögurra herbergja endaíbúð með sér inngangi á jarðhæð í litlu nýlegu fjölbýli með afgirtri verönd í bakgarði

Lýsing eignar: Sér inngangur, flísalögð forstofa með skáp. Rúmgott forstofuherbergi með skáp. Hol. Rúmgott svefnherbergi með góðum skáp. 
Annað gott herbergi með skáp. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtu, falleg innrétting. Innaf baðherbergi er rúmgott flísalagt þvottahús með hillum.
Rúmgóð björt stofa, borðstofa og eldhús í einu opnu rými. Útgangur þaðan á góða afgirta verönd í suður garði. Eldhúsið er vel innréttað með góðum skápum sem ná upp í loft.
Tvöfaldur ískápur sem getur fylgt. Rúmgóð flísalögð geymsla með glugga innan íbúðar, getur nýst sem lítið herbergi. Parket og flísar á gólfum. 
Sameiginleg hjóla og vagnageymsla í sameign. Hús í góðu ástandi, öflugt húsfélag. 

Mjög góð eign, vel staðsett, eignin getur losnað fljótlega. 

Allar frekari upplýsingar veitir Hilmar Þór Bryde löggiltur fasteignasali í síma 892-9694, hilmar@hraunhamar.is

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.