Gjáhella 13 Hfj atvinnuhúsnæði byggt 2018 bil 01-05 annað bil frá vinstri enda, í norð- austur, bilið er samtals 151,2 fm samkvæmt fasteignamati ríkissins og er á tveimur hæðum (2x75,6 fm) Húsnæðið skiptist þannig: 2 hæð 75,6 fm með góðri lofthæð og lýsingu, en þar er skrifstofa/herbergi, eldhúsinnrétting og gert ráð fyrir snyrtingu ofl. 1. hæð/jarðhæð lagerpláss með góðri lofthæð (75,6 fm) og háum innk.dyrum 3,5X3,6 metrar. Snyrting í salnum. Gólfin eru epoxý máluð á neðri hæð en harðparketlögð á efri hæðinni. Hagstætt verð !
Sér rafmagn og sameigninlegur hiti hlutfallslega. Sér gönguhurð í lagerplássið líka. Sameiginlegur inngangur með endabilinu upp á efri hæðina (2 hæðin).
Góð staðsetning í framtíðarhverfi fyrir atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu, húsið er gengt Héðinn Hf. Lóðin er malbikuð, og með sérafnotareiti (fleti) á lóðinni, fín aðkoma. Hentugt húsnæði fyrir t.d. smá verktakann, einnig er húsnæðið hentugt til útleigu í einu og eða tvennu lagi. Fullbúin eign með lokaúttekt.