Ásbúðartröð 9, 220 Hafnarfjörður
79.500.000 Kr.
Hæð/ Hæð í þríbýlishúsi
6 herb.
168 m2
79.500.000
Stofur
2
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1954
Brunabótamat
48.840.000
Fasteignamat
54.450.000

Hraunhamar kynnir fallega fimm herbergja sérhæð í virðulegu húsi vel staðsett rétt neðarlega á Holtinu í Hafnarfirði. Fallegt útsýni. Íbúðin er 168,6 fm með bílskúr sem er 35 fm.

Skipting eignarinnar:
Miðhæðin: 
Forstofa, hol, stofa, borðstofa, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og svalir. 
Jarðhæðin: Salerni, herbergi og þvottahús. 

Nánari lýsing:
Miðhæðin:

Forstofa með fataskápum.
Gott hol.
Björt stofa og borðstofa, utangengt út á svalir. 
Eldhús með smekklegri innréttingu, flísar milli innréttingarinnar,  borðkrókur í eldhúsinu.
Tvö fín barnaherbergi.
Hjónaherbergi með fataskápum. 
Flísalagt baðherbergi með innréttingu, baðkar og þar er sturtuaðstaða. 
Jarðhæðin: 
Flísalagt salerni. 
Fínt herbergi.
Innaf herberginu er þvottahús, innrétting, sturtuklefi og handklæðaofn og þaðan er hurð út í garð. 

Gólfefni eru parket og flísar. 

Eignin hefur fengið gott og reglulegt viðhald, t.d. búið að skipa um skolp og vatnslagnir og fleira og liggur fyrir minnislisti seljenda sem hægt er að nálgast hjá Hraunhamri. 
Hússjóður stendur vel og er samstaða í húsinu að halda eigninni reglulega við. 

Þetta er falleg og virðuleg eign vel staðsett, fallegt útsýni.
Vönduð eign sem vert er að skoða. 


Nánari upplýsingar veita sölumenn Hraunhamars:
Hlynur Halldórsson, löggiltur fasteignasali, s. 698-2603. [email protected]
Stefán Rafn Sigurmannsson, löggiltur fasteignasali, s. 655-7000, [email protected]

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.