Skektuvogur 2, 104 Reykjavík (Vogar)
67.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
3 herb.
123 m2
67.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
2020
Brunabótamat
60.410.000
Fasteignamat
60.450.000

Hraunhamar kynnir fallega nýlega þriggja herbergja endaíbúð með gluggum í þrjár áttir við Skektuvog 2 vel staðsett í nýja Vogabyggðarhverfinu í Reykjavík, Íbúðin er staðsett á fyrstu hæð með sérverönd.
Íbúðin er 123,7 fm með geymslu sem er 18,6 fm auk þess fylgir stæði í lokaðari bílageymslu. 

Fyrirhugað fasteignamat 2022 verður 67.350.000 kr.

Skipting eignarinnar:
Forstofa, hol, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, eldhús, stofa, verönd og geymsla auk þess fylgir stæði í lokaðri bílageymslu. 

Nánari lýsing eignarinnar: 
Forstofa
með fataskápum.
Gott hol. 
Tvö svefnherbergi með fataskápum. 
Eldhús og stofa í opnu rými. 
Eldhús með smekklegri innréttingu. 
Björt og rúmgóð stofa og þaðan er útgengt út á afgirta verönd sem snýr til Suðurs. 
Baðherbergi flísalagt með innréttingu og sturtuklefa. 
Fínt þvottahús
Bílastæði og geymsla í kjallara. 

Gólfefni eru harðparket og flísar. 

Þetta er falleg íbúð, björt með gluggum í þrjár áttir. Gott aðgengi. 


Mikil uppbygging á sér stað í þessu spennandi hverfi og er Vogabyggðin á skjólsælum stað og er í nálægð við hafið og náttúruna.
Frábær kostur fyrir þá sem kjósa að búa í umhverfi sem býður bæði upp á borgarbrag og í senn sterka tengingu við náttúruna.
Fallegir hjóla- og göngustígar liggja meðfram ströndinni sem og upp í Elliðaárdal Nánari upplýsingar veita sölumenn Hraunhamars:
Hlynur Halldórson, löggiltur fasteignasali,s. 698-2603[email protected]
Stefán Rafn Sigurmannsson, löggiltur fasteignasali, s.655-7000, [email protected]


https://hraunhamar.is/
https://www.facebook.com/hraunhamar
https://www.instagram.com/hraunhamar/

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.