Drekavellir 2, 221 Hafnarfjörður
86.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjórbýli
4 herb.
138 m2
86.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2006
Brunabótamat
54.350.000
Fasteignamat
55.250.000

Hraunhamar kynnir: Glæsilega neðri sérhæð í fjórbýli á þessum vinsæla stað í Vallarhverfinu í Hafnarfirði. Íbúðin er 138,4 fermetrar og er með sérinngangi.

Skipting eignarinnar:
 Forstofa, þrjú svefnherbergi, hol, stofa, eldhús með borðkrók, þvottahús og geymsla

Nánari lýsing: 
Rúmgóð forstofa með góðum fataskápum. 
Gott hol
Tvö rúmgóð barnaherbergi með fataskápum.
Rúmgott hjónaherbergi með mjög fataskápum.
Flísalagt baðherbergi með baðkari og sturtuklefa og góðri baðinnréttingu og vegghengt salerni.
Sérlega björt og falleg stofa og þaðan er utangengt út á afgirta verönd með heitum potti. 
Fallegt nýlegu eldhús með vandaðri eldhúsinnréttingu
Gott þvottahús,  innaf þvottahúsinu er fín geymsla með hillum. 

Gólfefni eru harðparket og flísar

Sérlega glæsilegt yfirbragð er yfir íbúðinni og þetta er eign sem hægt er að mæla með. 
Stutt í skóla og leikskóla og íþróttasvæði Hauka og aðra þjónustu. 


Nánari upplýsingar veita:
Hlynur Halldórsson löggiltur fasteignasali í s. 698-2603,  [email protected]
Barbara Rut Bergþórsdóttir löggiltur fasteignasali, s. 823-0339, [email protected]

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.