Hraunhamar kynnir fallegt einbýlishús á einni hæð á þessum vinsæla stað miðsvæðis í Hafnarfirði.
Húsið er 184,6 fermetrar og þar af er bílskúr sem er 48,6 fermetrar.
Húsið er laust til afhendingar við kaupsamning.
Fasteignamat 2023 er 94.500.000 kr.
Skipting eignarinnar: Forstofa, gestasalerni, þrjú svefnherbergi (möguleiki á 4 svefnherbergjum), baðherbergi, stofa, borðstofa, eldhús, borðkrókur, þvottahús og tvöfaldur bílskúr.
Smelltu hérna til að fá söluyfirlit sent strax.Nánari lýsing:Forstofa með fatahengi.
Fínt
gestasalerni.Tvö
barnaherbergi, en auðvelt að bæta við einu herbergi, þar sem eru þrjú barnarherbergi á teikningu.
Rúmgott
hjónaherbergi með fataskápum.
Flísalagt
baðherbergi með innréttingu og sturtuklefa.
Björt
stofa og
borðstofa og þaðan er utangengt út á verönd.
Eldhús með snyrtlegri innréttingu,
borðkrókur í eldhúsinu, inn af eldhúsinu er
þvottahús og geymsla.
Fínn tvölfaldur
bílskúr 48,6 fermetrar.
Gólfefnin er parket, flísar og dúkur.
Þetta er vel staðsett eign á þessum frábæra stað miðsvæðis í Hafnarfirði, stutt í alla helstu þjónustu, skóla, leikskóla og verslanir og heilsugæslu. Athygli er vakin á því að seljandi þekkir ekki eignina umfram það sem fram kemur í opinberum gögnum.
Seljandi getur ekki veitt frekari upplýsingar um ástand hennar en hægt er að kynna sér við almenna skoðun og skv. söluyfirliti.
Væntanlegur kaupendum er því bent á að skoða eignina með það í huga.Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.Nánari upplýsingar veitir Hlynur Halldórsson, löggiltur fasteignasali, s. 698-2603, [email protected]Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
https://hraunhamar.is/https://www.facebook.com/hraunhamarhttps://www.instagram.com/hraunhamar/