Opið hús: 31. maí 2023 kl. 17:00 til 17:30.Opið hús: Norðurbakki 19A, 220 Hafnarfjörður, Íbúð merkt: 03 03 01. Eignin verður sýnd miðvikudaginn 31. maí 2023 milli kl. 17:00 og kl. 17:30. Verið velkomin !
Hraunhamar kynnir: Glæsilega, rúmgóða og bjarta, vel skipulagða 114,7 fm íbúð á 3. hæð í vinsælu lyftuhúsi á þessum frábæra stað í Hafnarfirði. Tvennar svalir.Afar fallegt útsýni m.a. yfir gamla bæinn og sjóinn/höfnina. TVÖ STÆÐI Í BÍLAHÚSI FYLGJA . (hlið við hlið) Lyftan gengur beint niður þangað. Eignin skiptist m.a. þannig: Rúmgóð
forstofa með skáp, björt rúmgóð
stofa og borðstofa (sjónvarp) útgeng á
s-svalirnar. Mjög fallegt
eldhús opið inn í stofu rýmið. Vönduð innrétting og flísar á milli skápa.
Svefnálma: Rúmgott
svefnherbergi með
fataherbergi fyrir innan og
n-svalir út af herberginu. Rúmgott
barnaherbergi með skáp. Mjög fallegt
baðherbergi með fínni sturtuaðstöðu, flísar í hólf og gólf, vönduð innrétting og tæki.
Rúmgott flísalagt þvottaherbergi með innréttingu og skolvask.
Nýlegt fallegt harðparket á gólfum. Gólfsíðir gluggar eru í allri íbúðinni sem gera hana sérstaklega bjarta og skemmtilega. Hitalagnir í öllum gólfum. Í sameign er fín sérgeymsla auk hefðbundin hjóla og vagnageymsla.Sameign er sérstaklega snyrtileg svo eftir er tekið.
Fallegur garður með púttaðstöðu. (fyrir golfið) Á þaki eru sameiginleg aðstaða til útveru, (sólbað ofl)
Ath. Tvö bílastæði í bílahúsi fylgja íbúðinni.Þetta er áhugaverð eign sem vert er að skoða.
Nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 eða [email protected]Freyja M Sigurðard. lgf. s. 862-4800 [email protected]Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983 og fagnar því 40 ára afmæli á árinu 2023.
Hraunhamar, í farabroddi í 40 ár ! – Hraunhamar.is