Langalína 34, 210 Garðabær
132.000.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
3 herb.
152 m2
132.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
2008
Brunabótamat
78.420.000
Fasteignamat
118.550.000

Hraunhamar kynnir: Glæsilega þriggja herbergja útsýnisíbúð á 1. hæð á frábærum stað í eftirsóttu húsi við Löngulínu 34 í Sjálandi í Garðabæ.
Húsið stendur alveg á einstakri lóð alveg við sjávarflötinn og er stórfenglegt útsýni m.a. að Snæfellsjökli, að Bessastöðum að Hallgrímskirkju og yfir hraunið og sjóinn.

Íbúðin er skráð 152 fm skv. Þjóðskrá Íslands en einnig fylgir stæði í lokuðum bílakjallara og 11,5 fm sérgeymsla.
Rúmgóð yfirbyggð sólstofa cirka 20 fm sem ekki er inni í fermetratölu eignarinnar.
Glæsilegur sólpallur með skjólgirðingu, heitur og kaldur pottur.


Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.

Lýsing eignar:
Forstofa: Forstofa með rúmgóðum fimmföldum fataskápum.

Stofa og borðstofa:  eru mjög rúmgóðar, Tvöföld opnanleg hurð frá yfirbyggðri borðstofu út á veröndina. Einstakt útsýni. 
Eldhús:  Með smekklegri innréttingu frá Alno, vönduð eldunartæki. SGranít á borðum og flísar á milli eldhússkápa. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgja með. 
Baðherbergi: Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með fínni innréttingu frá Alno, tvær handlaugar, granítsteinn á innréttingunni. Rúmgóð sturta með góðu aðgengi. Innbyggð blöndunartæki. 
Hjónaherbergi: Er sérlega rúmgott með fataherbergi. Nýjar rafdrifnar myrkvunargardínur frá Z-brautum.
Svefnherbergi: Er rúmgott. 
Þvottahús: Er með innréttingu og granítsteinn á borði. fín innrétting og vélar í vinnuhæð og vaskur. 
Garðurinn: Séreignahlutinn er 127,3 fm, hann er glæsilegur með yfirbyggðri sólstofu og verönd með skjólgirðingu sem snýr í suð-vestur og heitum og köldum potti. 

Í kjallara er sérgeymsla 11.5 fm og sérstæði í lokaðri bílageymslu. Sameignin er einstaklega snyrtileg og vel umgengin. Sameiginleg dekkjageymsla er í húsinu. 

Gólfefni eru harðparket og flísar. Gólfhiti er í allri íbúðinni með nýlegum hitastýringum. 
Innfelld halogenlýsing er í flestum rýmum eignarinnar.


Þetta er einstakalega falleg og björt íbúð á þessum einstaka útsýnisstað við hafflötinn í Sjálandinu. Sjón er sögu ríkari. Einstök staðsetining. 

Nánari upplýsingar veita:
Hlynur Halldórsson  löggiltur fasteignasali. s.698-2603, [email protected] 
Glódís Helgadóttir löggiltur fasteignasali ís. 659-0510, [email protected].


Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er ein af elstu fasteignasölum landsins, stofnuð 1983 og fagnar því 40 ára afmæli á árinu 2023. 
Hraunhamar, í farabroddi í 40 ár. – Hraunhamar.is 

Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.