Hraunhamar fasteignasala kynnir: Skemmtilega og rúmgóða 3ja herbergja íbúð á 1.hæð í litlu fjölbýli í Suðurbæ Hafnarfjarðar.Húsið er vel staðsett innst í botnlanga, góð aðkoma og næg bílastæði. Suð-austursvalir.Húsið var múrviðgert og málað sumarið 2023. Fasteignin Þúfubarð 19 Hfj er hluti af skemmtilegu íbúðarkjarna á svæðinu, velstaðsettur innst í botnlanganum. Umhverfið er gróið með leikvöllum og fallegum gönguleiðum örstutt frá. Skóli, leikskóli, tvær sundlaugar og önnur þjónusta í göngufæri.
Stutt er í stofnbrautir og aðgengi að strætó.
Samkvæmt uppl. seljenda hefur eignin nokkuð verið endurnýjuð sl. ár m.a. 2018 skipt um alla ofna.
2023 Múrviðgerðir og málun utanhúss.
2016 sameign tekin í gegn að innan, og stigagangur teppalagður, járn á þaki yfirfarið (2017-2018)
Eignin er skráð 90,6 fm þar af er 5,1 fm sérgeymsla.
Nánari lýsing :Flísalögð
forstofa.
Gangur/ hol (vinnuaðstaða).
Rúmgott
svefnherbergi með skáp,
Gott
barnaherbergi.Björt rúmgóð
stofa/borðstofa, útgengt á
svalir í s-austur.
Fallegt
eldhús með hvítri innréttingi, flísar á milli skápa, opið inn í stofurýmið.
Rúmgott
baðherbergi með hvítri innréttingu, baðkar með sturtuaðstöðum, flísar í kringum baðkar.
Þvottaherbergi.Sérgeymsla í kjallara.
Parket og flísar á gólfum.
Snyrtileg hefðbundin sameign sem og s-garður.
Góð eign sem vert er að skoða. Nánari upplýsingar veitir Valgerður Ása Gissurardóttir löggiltur fasteignasalis. 791-7500 eða vala@hraunhamar.is og
Glódís Helgadóttir löggiltur fasteignasali í s. 659-0510 eða [email protected]Skoðunarskylda:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 41 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.