Verðskrá

Verðskrá Hraunhamars

Kostnaður seljanda

Söluþóknun er umsemjanleg og fer eftir umfangi hverju sinni.

Söluþóknun er þó almennt:

Ef seljandi sýnir eignina sjálfur 1,5% + vsk

Ef fasteignasali sýnir eignina á skrifstofutíma 1,7% + vsk

Ef fasteignasali sýnir í öllum tilfellum 1,85% + vsk

Almenn sala er 2,4% + vsk

Fasteignasali heldur opið hús og er á staðnum þegar það fer fram nema um annað sé samið.

Gagnaöflun seljanda er kr. 40.300 með vsk.

Ljósmyndun

Almenn myndataka frá kr. 15.000+vsk.

Kostnaður vegna 3D myndatöku og/eða loftmynda með dróna fer eftir umfangi hverju sinni

Kostnaður kaupanda

Umsýslukostnaður kaupanda er kr. 62.000 með vsk.

Verðmat

Verðmat almennra fasteigna er frá kr. 24.800 með vsk.

Verðmat atvinnuhúsnæða er frá kr. 25.000 með vsk.

Enginn kostnaður er við verðmat vegna sölumeðferðar á eign.

Leigumiðlun

Gerð leigusamnings nemur einum mánuði af leigunni + vsk.

Skjalafrágangur

Aðstoð við sölu fasteigna og/eða skjalafrágangur að lágmarki kr. 310.000 með vsk.