Iðunnarbrunnur 8, 113 Reykjavík (Grafarholt)
122.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Tvíbýli
6 herb.
241 m2
122.900.000
Stofur
2
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
3
Inngangur
Sér
Byggingaár
2009
Brunabótamat
0
Fasteignamat
108.750.000

Hraunhamar fasteignasala og Helgi Jón Harðarson sölustj.s. 893-2233 [email protected] kynna: Afar fallega og rúmgóða nýlega fullbúna húseign þ.e. neðri sérhæð á tveimur hæðum í 2 býli auk bílskúr (32 fm) samtals 241.3 fm. Lokaúttekt er frágengin. 

Rúmgóð sér aukaíbúð (Studio-2ja herbergja) á neðri hæð
með sérinngang. Möguleiki líka á annari lítilli studio íbúð á neðri hæð, yrði innan aðalhæðar. Mjög góð staðsetning í vinsælu hverfi sem búið að vera að rísa á sl. árum. Húsið er allt einsog nýtt að innan, enda nýinnréttað og ný gólfefni. Hiti í gólfum og gólfsíðir gluggar. Frábært verð ! 122,9 millj ! 

Eignin skiptist m.a. þannig: Aðalhæð: Forstofa flísalögð með skáp, innangengt er í bílskúrinn frá forstofu, en hluti af bílskúr er núna stórt forstofuherbergi. Komið er úr forstofu inn í glæsilegt alrými þe. stofa/borðstofa/eldhús. (extra lofthæð með innfeldri lýsingu) Glæsilegt eldhús með vönduðum innréttingum og eyju, eldhúsið er opið inn í rúmgóða bjarta stofuna/borðstofuna, þaðan er útgengt á rúmgóðar suð-vestur svalirnar. (hægt að byggja yfir) stórt hjónaherbergi með skáp. Fallegt baðherbergi með fínni sturtuaðstöðu. 

Harðparket og flísar á gólfum. Fallegar innréttingar og tæki, allt nýlegt. Garður er frág.  

Neðri hæð: Steyptur stigi, rúmgott flísalagt baðherbergi með sturtubaðkari, rúmgott herbergi, geymsla ofl. Möguleiki á studioíbúð eða stóru herbergi. útg. út í garðinn. 
Sér rúmgóð ósamþykkt studio-2ja herbergja íbúð með sérinngang. 

Ath: eignin er mikið breytt frá upphaflegri teikninngu. Seljandi setur nýtt gler í stofu þar sem er brotið í dag. 

Mjög áhugaverð eign fyrir stórfjölskylduna eða minni fjölsk, sem vill nýta möguleika til útleigu. 

Nánari uppl gefur Helgi Jón Harðarson sölustj. s.893-2233 [email protected]
Glódís Helgadóttir lgf. s. 659-0510 [email protected]


Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi

Hraunhamar er ein af elstu fasteignasölum landsins, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár ! – Hraunhamar.is 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.